Líkamsárás

Hafir þú orðið fyrir líkamsárás eða orðið fyrir refsiverðu broti áttu alla jafna rétt á bótum. Bætur vegna slíkra brota eru greiddar af íslenska ríkinu sem ábyrgist greiðslur til brotaþola.

Í tilteknum málum eiga brotaþolar rétt á því að þeim sé tilnefndur/skipaður réttargæslumaður, en í slíkum málum ábyrgist ríkissjóður kostnað lögmannsþóknunar.

Hafir þú orðið fyrir líkamsárás eða öðru refsiverðu broti hvetjum við þig til að hafa samband. Það kostar ekkert að kanna rétt þinn.

Líkamsárás

Það kostar ekkert að kanna rétt þinn

Við skoðum öll mál og leggjum okkur fram við að veita faglega, trausta og hraða þjónustu.
Hafðu samband í síma 551-8660 – eða bókaðu viðtal hér:

Scroll to Top